Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og...
Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or, fór til Noregs í lok janúar síðastliðin til að skoða lúðuna sem hann notar í Bocuse d´Or...
Henrý Þór Reynisson, bakari, sigraði keppnina um Köku ársins hjá Landsambandi Bakarameistara en keppnin var haldin í Hótel og matvælaskólanum. Kaka ársins ber heitið Tonka súkkulaðidraumur...
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland. Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu,...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...