Flutt voru út tæplega 685 þúsund tonn af sjávarafurðum á árinu 2023 sem er 57 þúsund tonnum minna en árið áður. Útflutningsverðmæti sjávarafurða síðasta árs var...
Kjötframleiðsla í júlí 2024 var samtals 1.966 tonn, 15% meiri en í júlí á síðasta ári. Þar af var framleiðsla alifuglakjöts 19% meiri en fyrir ári,...
Kjötframleiðsla í júní 2024 var samtals 1.702 tonn, 6% minni en í júní á síðasta ári. Þar af var framleiðsla svína- og alifuglakjöts 6% minni en...
Kjötframleiðsla í maí 2024 var samtals 1.838 tonn, jafn mikil og í maí á síðasta ári. Framleiðsla nautakjöts var 5% minni en í maí í fyrra,...
Kjötframleiðsla í nóvember 2023 var samtals 1.798 tonn, 10% minni en í nóvember 2022. Framleiðsla nautakjöts var 3% minni, framleiðsla alifuglakjöts var 4% minni en í...
Kjötframleiðsla í febrúar 2023 var samtals 1.576 tonn, 1% meira en í febrúar 2022. Á vef Hagstofu Íslands kemur fram að framleiðsla svínakjöts var jafn mikil...
Tekjur af erlendum ferðamönnum á 1. ársfjórðungi 2021 námu 7,8 milljörðum króna samanborið við 64,6 milljarða á sama tímabili árið 2020. Á tólf mánaða tímabili frá...