Hafið fiskverslun er með eina umfangsmestu dreifingu á ferskum fisk í veitingastaði og mötuneyti á stórhöfuðborgarsvæðinu. Við erum að þjónusta alla helstu veitingastaði bæjarins með úrvals...
Nú er að líða að páskum og við hjá Hafið fiskverslun vorum að klára að reykja og grafa lax fyrir hátíðarnar sem framundan eru, ásamt heimalagaðar...
Við hjá Hafið fiskverslun erum að leita að verslunarstjóra til að sjá um daglegan rekstur og allt þar í kring í verslun okkar Hlíðasmára 8 Kópavogi....
Nú á dögunum bauð Hafið fiskverslun útskriftarnemum í matreiðslu að koma og læra réttu handtökin við að flaka fisk. Mætingin var mjög góð. Nemendur flökuðu þrjár...
Við viljum endilega vekja athygli á að við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar. Erum með úrvals handbeinhreinsuð laxaflök frá flottasta laxeldi landsins...
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það...
Hafið fiskverslun er sælkeraverslun sem sérhæfir sig í ferskum fiski og tilbúnum girnilegum réttum beint í ofninn eða á grillið. Þeir eru með tvær verslanir staðsettar...