Það var 2. maí 2014 sem að Íslenski barinn við Ingólfsstræti 1a sem margir þekkja frá Austurvelli hér á árum áður var endurvakinn. Sjá einnig: Nýr...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta...
Matarkjallarinn er nýr veitingastaður í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur, en hann er staðsettur við Aðalstræti 2. Eigendur eru þeir Lárus Gunnar Jónasson, Gústav Axel Gunnlaugsson, Guðmundur Hansson,...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Það var fyrir skömmu, sem ég og ritstjórinn skelltum okkur á hinn enduropnaða Íslenska bar, sem nú er til húsa í Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. ...
Það var allt á fullu, smiðir, pípulagningarmenn og rafvirkjar í húsi sem áður hýsti Næsta bar við Ingólfsstræti 1a, þegar fréttamann veitingageirans bar að garði. Þar...
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á...
Nýr veitingastaður er væntanlegur í miðbæ Reykjavíkur, en það er íslenskur „Modern“ veitingarstaður sem ber heitið Fiskfélagið/Fish Company og verður staðsettur í eitt af þeim elstu húsum...
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og...
Nú líður að Bocuse d ´Or keppninni frægu en hún verður haldin á SIRHA sýningunni í sýningarhöllinni í Lyon EUREXPO dagana 24. 28. janúar eins...