Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Eins og Freisting.is sagði frá í haust þá hefur The Nordic Prize tilnefnt Dill (www.dillrestaurant.is) veitingahús Norrænahúsinu sem framlag Íslands sem keppanda um titilinn The Nordic Prize veitingahús...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Fiona var hér á landi fyrir stuttu en hún hefur ferðast um heiminn í nokkur ár og skrifað um veitingastaði og vín og gefið út bækur,...
Já nú er pressan að byrja að myndast, og stuttur tími í keppni en liðið komið á tærnar í undirbúningsvinnunni og í tilefni af fyrsta fundi...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...
Forkeppni fyrir matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18. janúar 2006 í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Fyrsta holl: Í eldhús: 14:00 Byrjað: 14:30 Afgreitt: 16:30 Seinna holl: ...
Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...