Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Undirbúningur íslenska hópsins fyrir Evrópumót iðn- og verkgreina, Euroskills, stendur nú sem hæst. Þrettán einstaklingar keppa fyrir Íslands hönd í Herning í Danmörku dagana 9. til...
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023. Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land...