Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Það var glatt á hjalla þegar Hótel Saga bauð viðskiptavinum og velunnurum sínum í gleðistund í Súlnasal í tilefni 55 ára afmælis hótelsins í vikunni. Tilefnið...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri...
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars. Að venju sækja...
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum. Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum...
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð. Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Búið er að gefa út hvaða dag keppendur eiga keppa í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar 2105 í Lyon í...
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu. Sigurður Helgason...
Það var beiðni frá ritstjóranum á mailinu er ég kom til landsins þar sem hann fer fram á það að crew 1 fari í Grillið og...