Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp. Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar...
Gestakokkur Grand Restaurant er Daniel Kruse, inngangurinn að matseðlinum er upptalning á svaðalegum ferli þessa mikla snillings, spallaði við hann, svellkaldur og yfirvegaður í miðri keyrslu...
Fjöldi fólks úr ferðaþjónustu og skyldum greinum lagði leið sína í teiti sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík í Sigtúni nú á dögunum. Tilgangurinn var...
Matreiðslumaður ársins í Danmörku, árið 2012, Daniel Kruse, er spenntur fyrir samstarfi við íslenska kollega sína næstu daga. Daniel Kruse, verður gestur Grand Restaurant á Food...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Úlfar Finnbjörsson verður með hið margumtalaða villibráðahlaðborð á Grand hóteli þann 4. og 5. október n.k. Við fórum og hittum meistarakokkinn og spurðum nokkurra spurninga um...
Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari, er rétt nefndur villti kokkurinn og hann er snillingur í að útbúa kræsingar úr villibráðinni. Hann mun skreyta hlaðborðið með ómótstæðilegum villibráðaréttum á...
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og...
Gengið hefur verið frá fjármögnun á byggingu stærsta hótels landsins en það mun rísa á Höfðatorgi við Borgartún. Um er að ræða átta milljarða króna fjárfestingu...
4.11.2011 Nú nýlega hélt hótelið villibráðarhelgi og hafði fengið villta kokkinn hann Úlfar Finnbjörnsson til að sjá um herlegheitin í tilefni af útkomu bókar hans og...