Fyrirtækið sem séð hefur um rekstur pítsastaða Wilson´s Pizza hefur verið lýst gjaldþrota, en þetta kom fram í Lögbirtingarblaðinu nú á dögunum. Þá er búið að...
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en...
Heildsalan Innnes ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Í kæru kemur fram að Lifandi markaður hafi lagt inn pantanir hjá Innnesi...
Engar eignir fundust í búi Hótels Egilsstaða en skiptum á búinu lauk fyrir skemmstu. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 103 milljónum króna. Þetta kemur fram...
Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Fyrirtækið var í eigu Auðar I, sjóðs í rekstri Auðar Capital sem sameinaðist Virðingu í byrjun árs....
Gunnars Majones hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur verið starfrækt frá árinu 1960 og framleiðir sósur og majones, eins og kunnugt er. Skiptastjóri lýsir eftir...
Engar eignir fundust upp í rétt rúmlega 79,1 milljóna króna kröfur í þrotabú pitsastaðarins Rizzo Pizzeria. Veitingastaðurinn var úrskurðaður gjaldþrota í október í fyrra og lauk...
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos. Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild...
Laundromat Reykjavík ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en félagið rak samnefnt kaffihús í Austurstræti. Nýtt félag keypti reksturinn og rekur staðinn með óbreyttu fyrirkomulagi í...
Fyrrverandi framkvæmdastjóri skyndibitastaðarins Rizzo Pizzeria segir veitingastaðinn ekki hafa gengið. Hann bara gekk ekki. Það eru svo margir pítsastaðir. Svo glímir fólk við peningaleysi , segir...
Hinn vinsæli veitingastaður Buddha Bar í London er orðinn gjaldþrota og hafa 80 manns misst vinnu sína. Buddha Bar opnaði í ágúst 2008 og er í...
Heildverslunin Fastus ehf. hefur keypt lager og aðrar eignir þrotabús A. Karlssonar ehf. Samhliða kaupunum hefur verið samið við flesta birgja um áframhaldandi þjónustu við viðskiptavini...