Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Á nýliðnum stjórnarfundi hjá WACS var það sameiginleg niðurstaða að Gissur Guðmundsson forseti myndi hætta samstundis sem forseti og meðlimur stjórnar. Varaforseti Charles Caroll tekur samstundis...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Tímaritið WORLDCHEFS kom út í dag og er það WACS sem á veg og vanda af útgáfu blaðsins og er þetta áttunda útgáfan sem gefin er...
Matreiðslumeistarnir Gissur Guðmundsson forseti alheimssamtaka matreiðslumanna, WACS og Hilmar B. Jónsson varaforseti WACS voru í síðustu viku teknir inn í American Academy of Chefs AAC, á...
Úrslit voru kynnt í dag úr ýmsum keppnum sem fram fóru á hátíðinni The International Kremlin Culinary Cup sem nú er í gangi í Moskvu í...
Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari situr ekki auðum höndum eftir að hann var kjörin forseti alheimssamtaka Klúbbs Matreislumeistara (WACS) í maí í fyrra, en hann hefur verið á...
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Dear friends and colleagues, I am just on my way home to Iceland after a very hot week in Dubai and I am about to start...
Gissur guðmundsson var kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir...
Ragnar Ómarsson, landsliðs- og framtíðarkokkur Íslands er á leið í matreiðslukeppni í Johannesborg í Suður Afríku sem ber nafnið One World og verður hún haldin 19....