Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Innihald: 1 kg Lambasíða 200 gr Rabbabarasulta 400 ml Lambasoð (eða vatn+teningur / soð er betra samt) 100 gr Tamari sósa 100 gr Púðursykur 40 ml...
Á morgun miðvikudaginn 5. desember verður haldið áhugavert partý undir yfirskriftinni Óhóf. Farið verður yfir matarsóun Íslendinga, en samkvæmt könnun þá má rekja 5% af CO2...
Þorskhausinn er sá réttur sem mér þykir einna vænst um að hafa skapað. Hann vinnur á og hefur uppfyllt svo margt sem mig langaði að hann...
„Það er á ábyrgð matreiðslumanna að tryggja tilvist smáframleiðenda og það er á okkar ábyrgð að nota hráefni sem framleitt er á sem bestan hátt fyrir...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár og slík hátíð verður einmitt haldin í september...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, opnar 2. maí...
Það verður mikið um dýrðir næstkomandi helgi þar sem norræni Slow Food viðburðurinn Terra Madre Nordic fer fram í matarhverfi Kaupmannahafnar þ.e. Kødbyen hverfisins. Er þetta...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson verður í broddi fylkingar á veitingastaðnum Apótekinu dagana 24. – 28. janúar næstkomandi. Þá daga verður veitingahúsið Slippurinn í Vestmannaeyjum með svokallað...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
Matreiðslumannadeild er á vegum Slow Food Samtakanna og kom sú deild saman í annað sinn dagana 15. og 16. október sl. í Montecatini Terme í Toskana....