Garri í samstarfi við ARDO stendur fyrir spennandi námskeiði dagana 14. og 15. febrúar 2017. Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík....
Við óskum Viktori og Bocuse d’Or Akademíu Íslands innilega til hamingju með bronsverðlaunin í Bocuse d’Or 2017. Stórglæsilegur árangur er nú staðreynd í allra virtustu matreiðslukeppni...
Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út...
Garri og Cacao Barry stóðu fyrir eftirréttanámskeiði þann 10. og 11. janúar síðastliðinn þar sem Kent Madsen og Britta Moesgaard léku listir sínar. Um 120 manns...
Á Íslandi er sá siður að halda þorrablót en Þorrinn sjálfur byrjar nú á Bóndadaginn 20. janúar. Við hjá Garra bjóðum nú upp á bragðgóða rófustöppu...
Garri hefur nú opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.garri.is Síðan er full af upplýsingum um vöruúrval og tilboð auk upplýsinga um vörumerki og tengiliði fyrirtækisins. Hægt...
Kæru viðskiptavinir. Garri tilkynnir 2-5 % verðlækkun á innfluttum vörum vegna hagstæðara gengis íslensku krónunnar, að undanskyldum vörum frá Lamb Weston, Pritchitts og CM Foods. Gengi...
Kæri viðskiptavinur! Nú er árið 2016 að líða í aldanna skaut. Af því tilefni vill starfsfólk Garra þakka öllum góð viðkynni og samstarf á árinu 2016,...
Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaði- og eftirréttanámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017. Um er að ræða sama námskeiðið haldið sitt hvorn...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Á nýju ári mun opnunartími BESTA breytast í 8-17 alla virka daga. Þökkum innilega fyrir viðtökurnar á árinu sem er...
Við þökkum innilega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að gera frábæra hluti með ykkur á nýja árinu 2017. Sjáumst á...
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn. Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi...