Matreiðslumeistararnir Garðar Agnarsson Hall, Jóhann Ingi Reynisson og Sveinn Kjartansson eiga eitt sameiginlegt, en þeir mæla allir með kryddunum frá Kryddhúsinu. Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari hjá...
Garðar Agnarsson Hall er matreiðslumeistari og í fimmtán ár rak hann veitingaþjónustuna Krydd og kavíar sem hann átti hlut í sjálfur. Í fyrstu tók mikið á...
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna...
Það var árið 2000 sem að Garðar Agnarsson og Ólafur H. Jónsson matreiðslumeistarar stofnuðu Krydd og kavíar. Hugmyndin var alltaf að vera með mötuneytisþjónustu sem var...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Ég gerði mér ferð í Chelsea hverfið til að heimsækja Búllufólk á nýjasta staðinn sem opnaði fyrir skemmstu. Klukkustundarferð var svo sannarlega þess virði og ánægjulegt...
Miðvikudagskvöld í rigningarsudda áttum við leið á Veitingastaðinn Bombay Bazar í Hamraborg í Kópavogi. Þar voru áður til húsa Retro Café og Muffins bakery og þeir...
Íslenski matreiðslumaðurinn Stefán Cosser starfaði hjá Heston Blumenthal eiganda The Fat Duck í London í tæp 6 ár, en hann sá meðal annars alfarið um rannsókna-,...
Jamie Oliver setti í dag 17. maí í London hátíðina „Matarbyltinguna“ eða Food Revolution. Hún var haldin í götunni við veitingastaðinn Fifteen og skemmtilegir réttir og...
Krydd & Kavíar var stofnað í apríl 2000 af Garðari Agnarssyni og Ólafi H. Jónssyni. Voru þeir jafnframt einu starfsmennirnir í upphafi og fyrsti viðskiptavinur þeirra...