Vínekrur Lorentz fjölskyldunnar eru talin vera með einu af bestu þrúgum Alsace héraðsins í Frakklandi. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af...
Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í...
The Lost Explorer mezcal kom á markað á hinu blessaða ári 2020, hefur sópað að sér verðlaunum og er mest verðlaunaða mezcalið árið 2021. Íslandstenging Lost...
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins. Á þessari nethátið...
Sum vín eldast betur en önnur og er það stór misskilningur að öll vín verði betri því eldri sem þau verða. Mismunandi þrúgur og framleiðsluaðferðir eru...
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl. Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn...
Fyrirtækið Adirondack Barrel Cooperage notar sérstakar aðferðir til að smíða viskítunnur úr amerískri eik og er eitt af þeim fáum fyrirtækjum sem notar eld til að...
Það var fagurt um að litast í Skotlandi þegar blaðamaður Morgunblaðsins gerði þangað leið 20. september 2018 til að komast að því hvernig maltviskí væri framleitt....
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að...
Í september verður veitingastaðurinn Texture í London 10 ára og að því tilefni verður haldin glæsileg afmælisveisla. Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín...
Toskana-rauðvínin með endinguna „aia“ urðu tákngervingur fyrir ítölsku vínbyltinguna sem hófst fyrir um þremur áratugum síðan. Ornellaia, Sassicaia, Solaia o.sfrv. Þessi kvenlega ending hefur reyndar ekkert...
Í þekktu lagi er sungið um það sem á vel saman: nefið og kvef, hanski og hönd, hafið og strönd. Rauðvín og ostar hafa hingað til...