Upprisa bjórmenningarinnar á Íslandi nær hámarki við opnun Bjórgarðins á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg í byrjun júní. Staðurinn mun taka 120 manns í sæti en lögð...
Endurbæturnar á Fosshótel Húsavík standa sem hæst þessa stundina en við lok framkvæmda á næsta ári mun hótelið bjóða upp á 114 herbergi ásamt 11 ráðstefnu-...
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því...
Hér má sjá borgina okkar Reykjavík á fallegum degi nú fyrir stuttu, ljósmyndir teknar á þakinu á hinu nýja 16 hæða hóteli, Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg,...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis...
Úrslit kunngjörð í árlegu keppni milli hótela Íslandshótela um hinn eftirsótta titil Piparkökuhúsameistarinn 2014 og í ár vann Fosshótel Núpar og bjuggu þau til eftirlíkingu af...
Ráðist var í nokkrar endurbætur á Best Western Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg er 6 herbergjum var bætt við hótelið. Þessi nýju herbergi eru merkileg fyrir margra...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til, en herbergjum á hótelinu fjölgar...
Hið nýja og glæsilega hótel, Fosshótel Austfirðir á Fáskrúðsfirði opnaði formlega 1. júní síðastliðinn. Húsið er merkilegt fyrir margra hluta sakir en í því var franski...
Það eru spennandi tímar framundan hjá Fosshótel keðjunni sem stækkar með opnun á nýjum hótelum og miklar framkvæmdir standa yfir er snúa að endurbótum og stækkunum...
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni...