Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni...
Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands hafa á undanförnum vikum tekið þátt í hönnunarsamkeppni þar sem fjórum hótelherbergjum á Fosshótel Lind var umbreytt. Keppendum var...