Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol...
Það verður nóg um að vera í komandi viku en tvær hátíðir verða haldnar, Food & Fun og Reykjavík Barsummit. Fjölmargir gestir verða með Snapchat veitingageirans...
Aðeins 3 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú hefur verið lokið við að para saman kokka og veitingastaði. Food & Fun, sem...
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september...
Yfirkokkurinn Alberto Navarette starfar á veitingahúsinu La Luce í Orlando. Hann er fæddur og uppalinn í Oaxaca í Mexíkó en flutti til Napa Valley í Kaliforníu...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...
Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokteilkeppni, en eftirtaldnir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og...
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja. Food & Fun kokteillinn var...
Food & Fun kokkur ársins Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið –...
Það þarf nú varla að kynna Gallery Restaurant á Hótel Holti. Í ár fengu þeir Friðgeir Ingi og félagar á Gallery Restaurant til sín danska kokkinn...
Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur...