Þessi réttur er þekktur Grískur fiskréttur og mjög vinsæll. Mjög auðvelt að búa hann til og er hann ekkert verri kaldur eins og hann er oft...
Steikt langa 600 g langa Langan er hreinsuð og skorin í fjórar steikur. Steikt á mjög heitri pönnu. Gott er að setja smjörklípu í lokin. Saltið...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Teryaki makríls- og humarspjót (fyrir fjóra) Hráefni 8 makrílsflök 16 humrar box af kirsuberjatómötum hálfur bolli japönsk sojasósa hálfur bolli sake (japanskt hrísgrjónavín) hálfur bolli mirin...
Það má nota flestar ef ekki allar fisktegundir sem seldar eru í venjulegum fiskbúðum í þessa uppskrift. Fiskurinn þarf að vera flakaður, roðflettur og beinhreinsaður. Matreiðsluaðferð...
Magnús Sævarsson kokkur á Björgu EA 7 hefur stundað sjómennsku í þrjá áratugi, þar af sem kokkur á skipum Samherja í um tuttugu ár. Hann hefur...
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Hrognakæfa 500 g þorskhrogn 2 msk. bráðið smjör 2 egg 2 msk. kartöflumjöl salt, paprika graslaukur eöa blaðlaukur Aðferð: Byrjið á því að sjóða hrognin í...
Innihald 6 stk tómatar ½ stk. fínt skorinn rauður chili ½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur 1 msk fínt skorinn graslaukur eftir smekk rauðvínsedik 4-5 falleg saltfisk...
Fyrir 3-4 Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt. 300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk. paprika,...
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og...
Fyrir 4-6 Hráefni: 800 g ný ýsuflök 2 stk. laukur 4 geirar hvítlaukur 100 g smjör 1 stk. sæt kartafla 2 stk. íslenskar gulrætur ½ stk....