Með Paleo mataræði þá máttu borða allt magurt kjöt, ljóst eða rautt, allt sjávarfang og eins mikið og þú vilt af ávöxtum, berjum og grænmeti sem...
Þessi réttur er þekktur Grískur fiskréttur og mjög vinsæll. Mjög auðvelt að búa hann til og er hann ekkert verri kaldur eins og hann er oft...
Steikt langa 600 g langa Langan er hreinsuð og skorin í fjórar steikur. Steikt á mjög heitri pönnu. Gott er að setja smjörklípu í lokin. Saltið...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Teryaki makríls- og humarspjót (fyrir fjóra) Hráefni 8 makrílsflök 16 humrar box af kirsuberjatómötum hálfur bolli japönsk sojasósa hálfur bolli sake (japanskt hrísgrjónavín) hálfur bolli mirin...
Það má nota flestar ef ekki allar fisktegundir sem seldar eru í venjulegum fiskbúðum í þessa uppskrift. Fiskurinn þarf að vera flakaður, roðflettur og beinhreinsaður. Matreiðsluaðferð...
Magnús Sævarsson kokkur á Björgu EA 7 hefur stundað sjómennsku í þrjá áratugi, þar af sem kokkur á skipum Samherja í um tuttugu ár. Hann hefur...
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Hrognakæfa 500 g þorskhrogn 2 msk. bráðið smjör 2 egg 2 msk. kartöflumjöl salt, paprika graslaukur eöa blaðlaukur Aðferð: Byrjið á því að sjóða hrognin í...
Innihald 6 stk tómatar ½ stk. fínt skorinn rauður chili ½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur 1 msk fínt skorinn graslaukur eftir smekk rauðvínsedik 4-5 falleg saltfisk...
Fyrir 3-4 Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt. 300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk. paprika,...
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og...