Í nóvember, tvær síðustu helgarnar, buðu matreiðslumennirnir Daníel Pétur Baldursson og Hákon Sæmundsson upp á PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði þar sem hinn sívinsæli Jólaborgari...
Ef það er einhver matarupplifun sem hamborgaraunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara, sérstaklega ef þeir eru staddir á Norðurlandinu, þá er það hinn...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á eru orðnir ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við hvetjum gesti til að hafa hraðar hendur og panta borð tímanlega,...
Fiskbúð Fjallabyggðar hefur nú opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og býður gestum nú upp á nýja upplifun með áherslu á ferska sjávarrétti í veitingasal. Formleg...
Íbúar Fjallabyggðar og gestir sveitarfélagsins geta nú hlakkað til nýrrar upplifunar þar sem veitingastaður tekur við af fiskborði í Fiskbúð Fjallabyggðar. Eigendur búðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir...
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Frá og með miðvikudeginum 13. nóvember mun Fiskbúð fjallabyggðar loka mun opna aftur með vorinu með breyttu sniði, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar...
Miklar framkvæmdir standa yfir í Fiskbúð Fjallabyggðar sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði. Eigendur fiskbúðarinnar, eru þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður. „Árið...
Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði. Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða...
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish...