Koma skemmtiferðaskipa hefur reynst mikil búbót fyrir veitingageirann en í ár má gera ráð fyrir um um helmingi fleiri komum skemmtiferðaskipa í íslenskar hafnir en í...
Veitingastaðir hafa verið nánast óstarfhæfir frá því í upphafi faraldursins enda þurft að lúta ströngum sóttvarnaaðgerðum. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok,...
Síðastliðið haust samdi Ferðamálastofa við Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) um að rannsaka áhrifaþætti aðlögunarhæfni og seiglu í ferðaþjónustu. Reynslan sýnir að ferðaþjónusta getur verið sveiflukenndur atvinnuvegur. Það...
Um níu af hverjum tíu landsmönnum ætla í ferðalag innanlands í sumar (júní-ágúst) þar sem gist er eina nótt eða lengur samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu og...
Nú er hægt að fylgjast með notkun ferðagjafa í Mælaborði ferðaþjónustunnar. Hægt er að fylgjast með notkuninni eftir landssvæðum og flokkum ferðaþjónustu. Þá er einnig hægt...
Nú er sem kunnugt er búið er að herða kröfurnar vegna samkomubanns og hámarks fjöldi í hópum og hverju rými er 20 manns. Ferðamálastofa hefur í...
Áhugaverður fræðslufundur var haldinn í gær miðvikudaginn 22. janúar 2020 um kínverska ferðamenn. Á fundinum var m.a. fulltrúi frá Visit Copenhagen með fræðsluefni sem útbúið hefur...
Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 231 þúsund í júlímánuði eða um 47 þúsund færri en í júlí...
Ferðamálastofa hefur gefið út nýja skýrslu með úrvinnslu og samantekt á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna fyrir árið 2018. Skýrslan er unnin úr gögnum könnunar Ferðamálastofu...
Ný könnun á afkomu hótelfyrirtækja 2018, sem KPMG vann fyrir Ferðamálastofu, sýnir verulegan mun á afkomu fyrirtækja í Reykjavík og á landsbyggðinni. Samanburður við fyrri ár...
Ferðamálastofa heldur utan um ýmsar staðtengdar upplýsingar sem ætlað er að styðja við skipulagningu, stefnumótun og vöruþróun í ferðamálum. Gögnin er hægt að skoða saman á...
„Mikilvægi Tripadvisor fyrir ferðaþjónustufyrirtæki er alveg gríðarlegt. Því er er nauðsynlegt að fyrirtæki taki Tripadvisor alvarlega og sinni skráningunni sinni þar af kostgæfni.“ Þetta segir Sunna...