„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...
Árið 1987 hittust tvær litlar 6 ára stelpur á Costa Del Sol, önnur var í tjullpilsi og hin í hula-strápilsi. Í dag, 31 ári seinna, sportar...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár og slík hátíð verður einmitt haldin í september...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir yfirmatreiðslumaður á Skál er metnaðarfullur matreiðslumaður og er óhrædd við að reyna nýja hluti. Fanney byrjaði upphaflega að laga kombumcha á Slippnum Vestmannaeyjum...
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli. Nýir meðlimir...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...