Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum. Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í...
Útskrift frá Hótel- og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi var haldin við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju dagana 27. og 28. maí sl. Alls voru útskrifaðir 57...
Héðinn Kitchen & Bar er nýr veitingastaður & bar í 101 Reykjavík, í endurhönnuðu húsnæði sem áður var stálsmiðjan Héðinn. Staðurinn mun opna 17. júní næstkomandi....
Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á...
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi síðastliðin ár. Frábær þátttaka var í ár og bárust hátt í 200 smákökur frá áhugabökurum...