Ástarpungar eru algjör klassík sem við þekkjum öll og elskum (haha). Það tekur enga stund að henda í deigið og þeir eru afskaplega einfaldir í steikingu....
Fyrir 10–12 manns 225 g gott dökkt súkkulaði 240 g smjör 7–8 egg 300 g sykur 120 g hveiti 12 einnota álform (muffinstærð) smá hveiti Aðferð:...
Ég mæli með því að baka þessa með kaffinu um helgina. Hún er svakalega góð en sum börn eru ekki hrifin af henni svo ég mæli...
5dl gúrku djús (ca 2-3 djúsaðar gúrkur) 2,5 dl ferskur sítrónusafi 1,5 dl hunang ½ tsk vanillu dropar Öllu blandað saman. Ef hunangið er kristallað má...
Átta vöfflur Þeytið vel tvö egg og bætið svo út í 2 bollum af súrmjólk, 1 tsk af matarsóda, 2 bollum af hveiti, 2 tsk. lyftiduft,...
Botn 400 gr hafrakex 50 gr smjör Myljið kexið fínt og blandið saman við brætt smjörið. Þrýstið kexblöndunni í form og kælið á meðan þið gerið...
Innihald: 250 ml rjómi 250 mj mjólk Skaf innan úr einni vanillustöng 70 gr sykur 5 eggjarauður Aðferð: Hrærið saman sykur og eggjarauður í stálskál. Setjið...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Innihald: 2 tk egg 1 msk.sykur 1 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 5 dl mjólk 15 gr. smjörlíki Aðferð: Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman...
Tiramisu er með þekktari eftirréttum nútímans. Tiramisu sem þýðir „freistaðu mín“ á ítölsku (Pic me up á ensku) er sennilega fundin upp skömmu fyrir fyrri heimstyrjöldina....
Þessi kaka er mjög einföld, en merkilega ljúffeng sem dessert eða með góðum kaffibolla. Þessa köku notaði ég mikið þegar ég var í veiðihúsinu að Kjarrá...