Botn 400 gr hafrakex 50 gr smjör Myljið kexið fínt og blandið saman við brætt smjörið. Þrýstið kexblöndunni í form og kælið á meðan þið gerið...
Innihald: 250 ml rjómi 250 mj mjólk Skaf innan úr einni vanillustöng 70 gr sykur 5 eggjarauður Aðferð: Hrærið saman sykur og eggjarauður í stálskál. Setjið...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Innihald: 2 tk egg 1 msk.sykur 1 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 5 dl mjólk 15 gr. smjörlíki Aðferð: Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman...
Tiramisu er með þekktari eftirréttum nútímans. Tiramisu sem þýðir „freistaðu mín“ á ítölsku (Pic me up á ensku) er sennilega fundin upp skömmu fyrir fyrri heimstyrjöldina....
Þessi kaka er mjög einföld, en merkilega ljúffeng sem dessert eða með góðum kaffibolla. Þessa köku notaði ég mikið þegar ég var í veiðihúsinu að Kjarrá...
Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu. Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur 4 stk. hveiti tortillur 4 msk....
Uppskrift 15-20 stk: 240 g hveiti 28 g sykur 400 g mjólk 240 g afgangs súr Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt....
Hráefni: 200 ml mjólk eða vatn 1 1/2 msk þurrger 3 msk sykur 3 egg 50 g lint smjör 1 tsk vanilludropar Rifinn börkur af 1...
Ef þú elskar súkkulaði og hnetusmjör þá er þetta uppskrift fyrir þig! Silkimjúkt súkkulaðimús með ómætstæðilegri hnetusmjörskaramellu sem gert er úr hlynsýrópi og mjúku hnetusmjöri. Algjör...