Nú þegar hinn yndislegi tími sætinda og ljúffengra kræsinga er handan við hornið er við hæfi að segja frá því að Kökubæklingur Nóa Síríus 2023 er...
Innihald: 300 ml vatn 150 gr smjör 150 gr hveiti 1/2 tsk salt 4 egg Aðferð: Hitið saman vatn og smjör. Hrærið salt og hveiti rösklega...
Fyrir 4 persónur. Innihald: 3 þeytt egg 1 dl mjólk 1 vanilluskaf á hnífsoddi 1 msk hunang 1/2 tsk kanilduft 4 msk kotasæla 4 stk 2.5...
Jarðarber með marengs og rjóma (fyrir 4) 400 g jarðarber 1 msk sykur 2 tsk sítrónusafi 250 ml rjómi frá Gott í matinn ½ tilbúinn marengsbotn...
Uppskrift dugar í 6-8 skálar/glös eftir stærð Sítrónu Limoncello síróp (sjá uppskrift að neðan) 1 ½ pk. Lady Fingers kex (c.a 30 stykki) 500 g Mascarpone...
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur setti saman tvær uppskriftir af eftirréttum fyrir Garra. Erla útskrifaðist sem kokkur árið 2017 og matreiðslumeistari árið 2020. Erla keppti á...
Ég elska að grilla eftirrétti. Fá smá grillbragð með sætu og súru en þessi eftirréttur er akkúrat þannig í góðu jafnvægi. Svo er mjög sniðugt að...
Settu 1 bolla sykur, 2 heil egg, 1 tsk rifinn appelsínubörk, smá vanillu essense, 1/2 bolla olíu og 3/4 bolla mjólk í skál og blandaðu vel...
Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að...
Innihald: 200 g heilhveiti- eða hafrakex eftir smekk. 50 g bráðið smjör 400 ml rjómi frá MS Gott í matinn 2 tsk. vanilludropar 2 msk. flórsykur...
Hér er á ferðinni alvöru eplakaka með öllu. Nóg af eplum, kanil, dúnmjúkum botni og stökkum toppi. Dásamleg volg með vanilluís eða rjóma en líka bara...
Svampbotnar: 4 egg 200 gr sykur 130 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 175 gráður með blæstri Þeytið egg og sykur mjög vel saman...