Bandaríska fjárfestingarfyrirtækið Bain Capital hefur náð samkomulagi um kaup á fyrirtækinu Sizzling Platter frá CapitalSpring. Viðskiptin eru metin á yfir einn milljarð Bandaríkjadala, þar með talið...
Samkvæmt heimildum The Wall Street Journal eru viðræður komnar á lokastig milli fjárfestingafyrirtækisins Roark Capital og skyndibitakeðjunnar Dave’s Hot Chicken um kaup sem gætu numið um...