Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Föstudaginn 3. júní munu veitingastaðirnir Sæmundur í sparifötunum á KEX, Hverfisgata 12 og DILL Restaurant slá saman í eitt heljarinnar GRILL SAMSÆTI í Vitagarði, bakgarði KEX...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...
Félagið Sæmundur í sparifötunum, sem m.a. rekur samnefndan veitingastað á Kex Hostel, er stór hluthafi í Kaffihúsi Vesturbæjar, rekur veitingastaðinn Dill og á nafnlausa pítsastaðinn á...
Viðkomandi listi tekur einungis til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifun viðskiptavina en ekki um mat eða drykki. Verðlaunin er mjög virt í sínum kreðsa og fylgir...
DILL Restaurant Reykjavik, Hverfisgata 12, Mikkeller & Friends Reykjavík og Sæmundur í Sparifötunum á Kex Hostel óska eftir dugmiklum og metnaðarfullum matreiðslunemum í allar stöður. Við...
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...
Nú fyrir stundu var kunngerður listinn í fyrsta sinn White guide Nordic og stendur verðlaunaafhending yfir nú þegar þetta er skrifað. Sjá má allann listann hér....
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina. Í...