Heimsmeistarakeppnin í kjötskurði fer fram í París dagana 30. -. 31 mars 2025. Nemakeppnin „World champion butchers apprentice“ og ungliðakeppnin „Young butcher“ fara fram 30. mars...
Iðan fór á vettvang á keppni Arctic Challenge á Akureyri en keppt var í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn fyrr í vetur. Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir...
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur tekið breytingum frá seinustu heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin var í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento sem að...
Nú um helgina fór fram nemakeppni í kjötiðn. Keppnin fór fram í Hótel-, og matvælaskólanum (HM) og voru 5 keppendur. Keppendur voru: Alexander Örn Tómasson –...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...