Frá og með deginum í dag þá munu hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow taka við rekstri Striksins á Akureyri af þeim Hebu Finnsdóttur og...
Stökkar kjúklingalundir, salat, sultaður laukur, Yuzu mayo, qucamole, piklaðir chili dropar, chipotle sósa og mulið nachos. Mynd: Centrum Kitchen & Bar á Akureyri Nú gefst fagmönnum,...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102...