Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og...
Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or, fór til Noregs í lok janúar síðastliðin til að skoða lúðuna sem hann notar í Bocuse d´Or...
Á morgun á sýningunni Stóreldhúsið 2009 klukkan 16:30 mun Bocuse d´Or akademían á Íslandi kynna næsta keppanda og um leið verða skrifað undir nokkra styrktarsamninga. Næsti...
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og...
Nú líður að Bocuse d ´Or keppninni frægu en hún verður haldin á SIRHA sýningunni í sýningarhöllinni í Lyon EUREXPO dagana 24. 28. janúar eins...
Dvölin í Lyon er að enda, hér er kalt (-2 / -4°) og það er einhvern vegin öfugsnúið að fara heim í hlýindi og rigningu. Þótt...
Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Bocuse d´Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Lyon í Frakklandi. Í ár verður það Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd. Í fréttatilkynningu...
Friðgeir Ingi er næsti Íslenski Candidate í hinni virtu keppni Bocuse d´Or 2007 sem verður haldin dagana 23-24 janúar næstkomandi í bænum Lyon í Frakklandi. Friðgeir...
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007. Að þessu...