Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Þriðjudaginn 26. september var skrifað blað í 50 ára sögu Klúbbs matreiðslumeistara þegar stofnuð var svokölluð Suðurlandsdeild KM. Það var við hæfi að halda sögufrægan fund...
Veitingastaðurinn Skyrgerðin opnaði 11. júní s.l. en hann er staðsettur við Breiðamörk 25 í Hveragerði. Eigandi er Elfa Dögg Þórðardóttir, sami eigandi og að Frost og...