Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...