Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun. Landssamband bakarameistara efndi nýlega til árlegrar keppni um Köku...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á...
Lars Dietzel, bakari frá Bæjaralandi, hefur nú á einni viku bakað fleiri hundruð þýskar saltkringlur, eða Pretzel, í Bernhöftsbakaríi. Dietzel er uppalinn í Bæjaralandi, sem er...
Bernhöftsbakarí hefur staðið í málaferli við eigendur hússins sem bakaríið er staðsett á jarðhæð Bergstaðastrætis 13 og niðurstaða Hæstaréttar í júní s.l. að Bernhöftsbakarí skal borið...
Bernhöftsbakarí verður borið út úr húsnæði sínu í Bergstaðarstræti á föstudag en eigandi þess er með annað húsnæði í grenndinni í sigtinu og vonast til að...
Bernhöftsbakarí skal borið út úr jarðhæð Bergstaðastrætis 13, ásamt öllu sem því fylgir, með beinni aðfarargerð. Þetta var niðurstaða Hæstaréttar í gær en hann staðfesti með...
Þýska bakarablaðið Back Journal valdi Bernhöftsbakarí í september útgáfu sinni bakarí mánaðarins. Fyrirsögnin á greininni er“ Bäcker mit Fanclub“ eða á okkar ylhýra móðurmáli „Bakari með...
Í dag fagnar Bernhöftsbakarí 180 ára afmæli en reksturinn hófst 25. september árið 1834. Hér að neðan er stutt ágrip úr sögu Bernhöftsbakarís: Peter Cristian Knudtson...
Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís efndu til keppni um „Verðlaunabrauð LABAK“, en 11 brauðuppskriftir bárust í keppnina. Það var síðan Sigurður M. Guðjónsson bakara-og konditormeistari hjá...