Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt K6 veitingar ehf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni 704 þúsund krónur í vangoldin laun og orlof auk dráttarvaxta og 700 þúsund...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað K6 veitingar ehf. á Akureyri af kröfu Matvís, félags matreiðslumanna, sem fór fram á að einn starfsmaður fyrirtækisins, matreiðslunemi, hefði átt...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Óðinn Stefánsson, 34 ára gamall Akureyringur, er ekki einn um það að skipta um skoðun út í miðri á. Það er ekki ofsögum sagt að hann...
„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“ sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4....
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar...
Veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri hefur samið um kaup á Bautanum á Akureyri. Kaupin hafa ekki verið formlega tilkynnt en seljendurnir eru Guðmundur Karl Tryggvason og Helga...
Bautinn ehf., sem rekur samnefndan veitingastað á Akureyri, greiddi 31,5 milljónir í arð á síðasta ári. Félagið er að fullu í eigu Guðmundar K. Tryggvasonar, að...