Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts sem ekki var nægilega vel eldað. Sérfræðingur hjá Matís telur þörf á að upplýsa...
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður...
Hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti voru flutt hingað til lands frá Úkraínu á síðasta ári og finnast nú í verslunum, meðal annars pakkað í...
Í öðrum pistli um vernduð afurðaheiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau...
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár. Tækifæri til þess að nýta...
Fyrir um þremur mánuðum síðan úthlutaði Matvælasjóður í fyrsta sinn og var það Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs en alls...
Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
Allir Íslendingar elska kjötsúpu, enda eiga allar íslenskar fjölskyldur sína uppáhalds uppskrift af kjötsúpunni sinni. Uppskrift sem er alltaf sú eina rétta því að súpan hennar...
Agnar Sverrisson, matreiðslumaður og eigandi Michelin-veitingastaðarins Texture í London er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í nýjum þætti Máltíðar. Aggi, eins og hann er alltaf kallaður, á sér...
Í hlaðvarpsþættinum Máltíð er fjallað um mat og matarmenningu á Íslandi. Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari hittir áhugaverða kokka og annað fagfólk úr matvælageiranum og skoðar matarmenninguna á...
„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...
Undanfarna mánuði hefur komið í ljós að þúsundir tonna af skemmdum matvælum og matvælum með röngum upprunamerkingum er að finna í verslunum í Evrópu og víðar...