Búið er að færa pylsuvagn Bæjarins bestu um set. Nú er vagninn á stéttinni fyrir framan Hótel 1919 og mun verða þar næstu mánuðina þar sem...
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...
Þegar ég fór að að reyna að para saman mat við Tívolí plötu Stuðmanna sem þeir gáfu út árið 1976, þá varð mér hugsað hvaða staður...