Rétt fyrir páskana opnaði Hraðlestin nýtt útibú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa, við Grandagarð 23 í Reykjavík. Um er að ræða...
„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða...
Þann 25. ágúst næstkomandi mun indverski veitingastaðurinn Hraðlestin við Lækjargötu 8 loka rauðu hurðinni fyrir fullt og allt eftir tíu farsæl ár. „Við fluttum inn árið...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Austur Indíafélagið og Austurlandahraðlestin seldu veitingar fyrir hálfan milljarð króna á síðasta ári. Sala félaganna jókst um 125 milljónir króna milli ára. Rekstrarkostnaður jókst aftur á...
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum....
Neytendastofa hefur sektað fimm verslanir og sjö veitingahús á höfuðborgarsvæðinu vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Verslanirnar sem sektaðar eru um 50.000 krónur hver eru Couture á Laugavegi, Mýrin...
Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins...