Innihald: Rommtíglar: 100 gr smjör 2 stk egg 12 gr þurrger 1 stk sítróna – börkurinn rifinn smátt 20 gr flórsykur 250 gr hveiti Sletta romm...
100 gr dökkt súkkulaði 70% 100 gr sykur 1 dl vatn 300 ml léttþeyttur rjómi 3 stk stífþeyttar eggjahvítur Vatn og sykur er soðið saman og...
6 eggjarauður 500 gr smjör 3-4 msk hvítvíns edik 1 msk þurrkað eða ferskt saxað etragon (drekamalurt) Salt Svartur pipar úr kvörn Karrý á hnífsoddi Paprikuduft...
Innihald: 75 gr hrísgrjón 500 ml mjólk 100 gr möndludpænir 50 gr smjör 75 gr sykur Skaf úr einni vanillustöng 400 ml þeyttur rjómi Aðferð: 1...
50 gr Smjör 600 ml Mjólk 1 kg Hveiti 30 gr Sykur Örl. Salt Sjóðið saman smjör og mjólk. Hnoðað allt vel saman og látið hvílast...
200 ml mjólk 2 kanilstangir (má nota kanelduft) Skaf úr einni vanillustöng 10 eggjarauður 250 gr flórsykur 1 ltr þeyttur Rjómi Setjið mjólk, vanillu og kanelstangir...
Það er mjög auðvelt að búa til Jógúrt. Til þess að viðhalda gerlinum og halda áfram löguninni þegar skammturinn er búinn, þarf aðeins að halda til...
Það eru margir sem spyrja mig um hvernig kartöflur sé best að hafa með jólasteikinni fyrir utan þessar hefðbundnu þ.e.a.s. sykurbrúnaðar. Hér koma uppskriftir að 4...
8 stk eggjahvítur 1/4 stk salt 400 gr sykur 3 stk edik 500 ml þeyttur rjómi Fersk jarðaber 1 – Eggjahvítur eru stífþeyttar ásamt salti. 2...
Þessi uppskrift hefur fylgt fjölskyldunni á aðventunni, undanfarnar þrjár kynslóðir að minnsta kosti. Fyrir mér eru þessar kökur, bragð jólanna. Uppskriftin: 400 gr smjör 200 gr...
Þennan kjúklingarétt var ég með á grískum matseðli sem ég setti saman fyrir Gríska viku á Café Óperu í febrúar 1998. Þessi er bara skrambi góður....
750 ml Mjólk 2 söxuð hvítlauksrif 1 tsk turmeric 1 tsk cummin (ekki malað) 1 stórt blómkálshöfuð 4 vorlaukar í bitum 1 msk saxað engifer salt...