Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Dagur hófst snemma í morgun, salurinn var gerður tilbúinn fyrir allt sem þurfti að vera til taks í Dessert keppni Arctic Challenge , en keppnin fór...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá stjórn Arctic Challenge, en AC eru félagssamtök gerð til þess að efla hugvit og ástríðu veitingamanna á Norðurlandi. Nú er annasamt sumar...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Arctic Challenge stóð fyrir skemmtilegri keppni í byrjun árs sem hét Arctic Chef og Arctic Mixologist, en veitingastaðir og barir á Akureyri fengu tækifæri á að...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...
Arctic Challenge fór fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og kokteilagerð í eina...