Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Eldur kom upp í grilli á veitingastaðnum Apótekinu við Austurstræti í nótt. Rýma þurfti veitingastaðinn og hótelið sem er fyrir ofan. Um 90 manns voru á...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Byggingin...
Apotek restaurant er nýr spennandi veitingastaður sem opnar fljótlega í Austurstræti 16. Við leitum eftir metnaðarfullum og hressum þjónum, með reynslu, í bæði kvöld og helgarvinnu...
Í haust opnar Apótek Restaurant í húsnæði gamla Reykjavíkur apóteksins að Austurstræti 16. Að opnun veitingastaðarins standa eigendur veitingahúsana Tapasbarinn og Sushisamba ásamt lykilstjórnendum Apótek veitingahúss....
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, settu í dag matar- og skemmtihátíðina Food and Fun. Viðstaddir setninguna voru þeir erlendu matreiðslumeistarar sem...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati? Úrslitin urðu þannig: 1. sæti Vox með 53 atkvæði 2. sæti...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...