Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi. Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Apotekið hefur verið duglegt við að bjóða upp á skemmtilega popp upp viðburði á árinu í samstarfi við bæði matreiðslumenn og önnur veitingahús. Hafa þessir viðburðir...
Samhliða Food & Fun hátíðarinnar var haldin Hendrick´s kokteilkeppni. Það var Jónmundur Þorsteinsson sem sigraði keppnina en hann keppti fyrir hönd Apótek Bar & Grill. Jónmundur...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend sem verður þessa helgina ætlar Apótekið að vera með Beefeater kokteilakvöld í kvöld, miðvikudag 31. janúar 2018. Barþjónarnir og matreiðslumennirnr...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson verður í broddi fylkingar á veitingastaðnum Apótekinu dagana 24. – 28. janúar næstkomandi. Þá daga verður veitingahúsið Slippurinn í Vestmannaeyjum með svokallað...
Úrslitakvöld elit art of martini keppninnar fór fram á Slippbarnum 28. júní síðastliðinn. Þeir þrír sem lentu í efstu þrem sætunum voru Bjartur Daly frá Rosenberg...
Það muna margir hverjir eftir gestakokkinum á Apótekinu, Julian Medina, en hann vakti mikla athygli á matarhátíðinni Food & Fun á þessu ári er honum var...
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars. Að venju sækja...
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum. Mun hún...
Apótek restaurant er númer þrjú á lista yfir þá veitingastaði sem bera fram fallegasta nordic mat sem borinn er fram á veitingastöðum á Norðurlöndunum. Nágrannar sendiráðs...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kári...