Keahótel hafa tekið við rekstri Hótel Grímsborga í Grímsnesi, með undirritun samnings þess efnis í dag. Samningurinn er til 20 ára og nær yfir alla starfsemi...
Gengið hefur verið frá sölu á Keahótelum ehf. Seljendur eru Horn II slhf. , Tröllahvönn ehf. og Selen ehf. Kaupandi er fjárfestingafélagið K Acquisitions ehf. en...
Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á...
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum. Mun hún...
Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Eldur kom upp í grilli á veitingastaðnum Apótekinu við Austurstræti í nótt. Rýma þurfti veitingastaðinn og hótelið sem er fyrir ofan. Um 90 manns voru á...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Byggingin...