Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar,...
„Ég hef staðið vaktina á veitingahúsinu mínu, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í rúm fimm ár. Það hefur átt hug minn og hjarta allan tímann. Því...
Margir Norðurlandabúar þekkja samíska hreindýrahirðinn og sjónvarpskokkinn Maret Ravdna Buljo eftir velgengni þáttaraðarinnar „Smaker från Sápmi“ (Bragðdæmi frá Samalandi). Þættirnir voru framleiddir fyrir sænska ríkissjónvarpið og...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Mér var kennt að sitja hljóður og stilltur við matarborið þegar ég var ungur drengur. Foreldrar mínir lögðu áherslu á það að kenna okkur systkinunum góða...
Einn af viðburðunum á HönnunarMars sem nú er nýliðinn, var samstarf listamanna í Leirlistafélaginu og veitingastaðarins AALTO Bistro í Norræna húsinu. Vegna þess hve þessi viðburður...
Nýr matseðill hefur verið tekinn í gagnið á veitingastaðnum AALTO Bistro í Norræna húsinu sem er undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og sjónvarpskokks....
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði...
Nú vikunni tóku þeir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson mateiðslumenn við veitingarekstrinum í Hannesarholti. Jónas starfaði nú síðast á Vox og Ómar á Dill á...
AALTO Bistro opnaði formlega 10. maí s.l., en hér er á ferðinni spennandi veitingastaður í Norræna húsinu undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og...