Hamborgarakeðjunni Smass og kjúklingastaðnum Stél var lokað fyrir skemmstu. Um fimmtán starfsmenn störfuðu hjá veitingastöðunum sem voru á þremur stöðum undir lokin, að því er fram...
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna. Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...
Wolt æðið er að ryðja sér til rúms á Íslandi, en í Wolt appinu eru hátt í 200 verslanir og matsölustaðir í Reykjavík sem hægt er...
„Stundum langar manni að gera eitthvað nýtt og spennandi, aðeins að hræra í hlutunum til að festast ekki í sama farinu. Tilgangurinn var að búa til...
Smass hamborgarastaðurinn 2Guys opnaði formlega á fimmtudaginn síðastliðinn. 2Guys er staðsettur við Laugaveg 105 í Reykjavík og eigendur eru þeir Hjalti Vignis og Róbert Aron. „Frá...
Það styttist í að 2Guys opnar en staðurinn flytur í húsnæðið við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa. Töluverðar breytingar hafa...
Miklar framkvæmdir standa yfir á húsnæðinu við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa, en því var lokað fyrir rúmlega ári síðan...
Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var...
2Guys er nýtt hamborgara-konsept með áherslu á smassborgara, samlokur og annað gúmmelaði. Staðurinn verður starfræktur sem “pop up” næstu 3 mánuðina. Þeir sem standa að rekstrinum...