Food & Fun hátíðin hefur lengi verið einn af hápunktum íslenskrar matar- og veitingamenningar, þar sem innlendir og erlendir matreiðslumeistarar sameinast í að skapa einstakar matarupplifanir....
Matvælaiðnaðurinn heldur áfram að þróast með nýjungum sem mæta breyttum smekk neytenda. Nýjustu straumar í matvælaiðnaðinum benda til þess að próteinríkt kaffi og fjölbreyttari notkun á...
Sticky Fingers, veitingakeðjan sem er þekkt fyrir grillmat og reykt rif, hefur sótt um greiðslustöðvun. Keðjan, sem áður hafði 15 staði í rekstri, stendur nú frammi...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) í Reykjavík hélt marsfund sinn þann 4. mars á Sjúkrahóteli Landspítalans. Matreiðslumeistararnir Magnús Örn Guðmarsson, starfsmaður sjúkrahótelsins, og Haraldur Helgason, teymisstjóri í eldhúsi...
Sunnudaginn 16. febrúar var besti ungi matreiðslunemi Ítalíu valinn í keppni sem haldin var af verkefninu Bacalao de Islandia og samtökum matreiðslumanna á Ítalíu (FIC). Viðburðurinn...
Sumarið 2024, á sjö klukkustunda akstri frá Armenía til Neiva í Kólumbíu, eru kaffisérfræðingar frá veitingastaðnum Noma í miðri könnunarferð um ræktunarsvæði landsins á svokölluðu fly...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Auglýst verður eftir varanlegum rekstraraðila að almenningsmarkaði í Tryggvagötu 19, að því gefnu að samningar náist við ríkið um áframhaldandi húsaleigusamning á húsnæðinu. Þetta var samþykkt...
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn, sem miða að því að stuðla að bættri heilsu og vellíðan. Ráðleggingarnar leggja áherslu á fjölbreytt...
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00. Á viðburðinum...
Ashley Marriot hefur fært Íslandi stórsigur á alþjóðavettvangi með því að vinna hina virtu International BarLady 2025 keppni! Keppnin fór fram á hinu sögufræga Hotel Nacional...
Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...