Wolt tilkynnir að Costco á Íslandi er nú aðgengilegt á vettvangi Wolt. Viðskiptavinir geta því pantað uppáhalds Costco vörurnar sínar beint í verslun Costco í Garðabæ...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Herbapol te vegna náttúrulegra eiturefna (pyrrolizidine alkaloids) sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
Breska bakaríkeðjan Greggs, sem lengi hefur verið samofin breskum hversdagsmatarboðum með steikabökum, pylsurúllum og öðru handhægum götubita, hefur nú stigið óvænt skref inn í veitingamenningu landsins....
Í Glasgow urðu alvarleg mistök í framleiðsluferli Dewar’s whisky þegar umtalsverðu magni var óvart hleypt út í frárennsliskerfi sem barst þaðan í River Clyde. Heildartjónið nemur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá tveimur heilbrigðiseftirlitssvæðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu um innköllun á Kamis Gozdciki negulnöglum vegna ólöglegs varnarefnis klórpýrifos sem greindist yfir mörkum. Innflytjendur hafa...
Til að auka þjónustustig til viðskiptavina enn frekar þá mun Bako Verslunartækni bjóða upp á vikulegar akstursferðir með vörur á Suðurnes alla miðvikudaga frá og með...
Við hjá Efnisveitunni höfum í 9 ár sérhæft okkur í að gefa notuðum vörum nýtt líf. Okkar þjónusta felst í myndatöku, verðlagningu, miðlun og sölu á...
Veitingastaðurinn Skál! býður upp á einstaka matarupplifun í lok október þegar hinn indónesíski veitingastaður Saji úr Kaupmannahöfn tekur yfir eldhúsið í tvö kvöld. Viðburðurinn fer fram...
Íslenska rúgviskíið ð, framleitt af Eimverk Distillery, hlaut á dögunum gullverðlaun í hinni virtu Meininger’s International Spirits Awards (IWA) keppni, einni af fremstu áfengiskeppnum Evrópu. Verðlaunin...
Samkaup hefur fest kaup á 38 prósenta hlut í Kjötkompaní. Með þessum viðskiptum hyggjast fyrirtækin efla samstarf sitt og leggja aukna áherslu á að þróa fjölbreyttar...
Besti tíminn til að gera vel bragðlaukana er á íslenskum ostadögum í október en Mjólkursamsalan hefur í sjö ár haldið októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber –...