Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Rekstrarvörur bjóða Svansvottaðar lausnir fyrir hvern vinnustað Í tilefni Svansdaganna leggja Rekstrarvörur áherslu á vistvænar lausnir fyrir fyrirtæki í hótel- og veitingageiranum. Hvort sem það er...
Sólrún María Reginsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Nathan & Olsen, sótti á dögunum Bar Convent Berlin (BCB), stærstu drykkjaráðstefnu Evrópu, þar sem helstu leiðtogar og hugmyndasmiðir drykkjamenningar hittast...
Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja...
RMK hefur nú fengið aftur vinsæla Kleinuhringjaboxið sem margir hafa beðið eftir. Boxin eru sniðin að þörfum bakaríanna og koma í kassa með 400 stykkjum. Einnig...
Eftir sjö ár af góðum mat, frábærum drykkjum og ógleymanlegum minningum hefur BrewDog ákveðið að loka þessum kafla á Frakkastíg 8a í Reykjavík. En eins og...
Iðan fræðslusetur býður upp á áhugaverð og hagnýt námskeið fyrir fagfólk í matvæla- og veitingagreinum. Markmiðið er meðal annars að efla faglega hæfni og skapa tækifæri...
Frá og með 8. október til 24. desember bjóðum við ykkur 20% auka afslátt ofan á núverandi kjör á öllum borðbúnaði frá Churchill og Dudson. Aðeins...
Bjórhátíð Ölverk fór fram í gömlu gróðurhúsunum í miðbæ Hveragerðis um helgina og mætti miklum vinsældum, en uppselt var alla helgina. Þetta var í sjötta sinn...