Ert þú ástríðufull/ur um matargerð og hefur lengi dreymt um að eiga þinn eigin matarvagn? Eða ertu kannski núverandi rekstrarhafi að leita að viðbót við flotann...
Í síðustu viku varð eigendabreyting á tveimur af öflugustu fyrirtækjum landsins í þjónustu við veitingageirann, þ.e.a.s. Verslunartækni og Bako Ísberg. Nýir eigendur sjá gríðarleg tækifæri í...
Heildsala Ásbjarnar Ólafssonar hefur á síðustu misserum bætt fjölda vörumerkja við vöruúrval sitt. Þar á meðal er hið vandaða danska vörumerki Stelton, sem sérhæfa sig í...
Paul Florizone kynntist grænmetismatargerð árið 1996 á ferðalagi um Indland og komst að því að indverska grænmetiseldhúsið er einstaklega bragðgott og fjölbreytt. Á ferð sinni um...
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun,...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli gengur í endurnýjun lífdaga, en nýr og stærri Loksins Café & Bar hefur verið opnaður í suðurbyggingu vallarins. Loksins Café & Bar...
Fosshótel Núpar óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar hótelsins Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo...
Helga Signý Sveinsdóttir keppti í alþjóðlegu „Barlady“ keppninni sem haldin var í Grikklandi síðastliðna tvo daga, 8. og 9. mars. Þátttökurétt fékk Helga eftir sigur hennar...
Það styttist í sölu á handgerðu páskaeggjunum hjá frönsku kökuversluninni Sweet Aurora, en salan hefst 15. mars. næstkomandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem við gerum...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Íslandshótel óskar að ráða til sín þjóna í veitingadeild á Fosshótel Hellnar. Vertu hluti af...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnaði í vikunni aftur eftir vetrarlokun og framkvæmdir. “Við skiptum á öllu utaná húsinu, nýtt bárujárn, skyggni og gerðum nýtt skilti með...