Í síðustu viku varð eigendabreyting á tveimur af öflugustu fyrirtækjum landsins í þjónustu við veitingageirann, þ.e.a.s. Verslunartækni og Bako Ísberg. Nýir eigendur sjá gríðarleg tækifæri í...
Heildsala Ásbjarnar Ólafssonar hefur á síðustu misserum bætt fjölda vörumerkja við vöruúrval sitt. Þar á meðal er hið vandaða danska vörumerki Stelton, sem sérhæfa sig í...
Paul Florizone kynntist grænmetismatargerð árið 1996 á ferðalagi um Indland og komst að því að indverska grænmetiseldhúsið er einstaklega bragðgott og fjölbreytt. Á ferð sinni um...
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun,...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli gengur í endurnýjun lífdaga, en nýr og stærri Loksins Café & Bar hefur verið opnaður í suðurbyggingu vallarins. Loksins Café & Bar...
Fosshótel Núpar óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar hótelsins Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo...
Helga Signý Sveinsdóttir keppti í alþjóðlegu „Barlady“ keppninni sem haldin var í Grikklandi síðastliðna tvo daga, 8. og 9. mars. Þátttökurétt fékk Helga eftir sigur hennar...
Það styttist í sölu á handgerðu páskaeggjunum hjá frönsku kökuversluninni Sweet Aurora, en salan hefst 15. mars. næstkomandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem við gerum...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Íslandshótel óskar að ráða til sín þjóna í veitingadeild á Fosshótel Hellnar. Vertu hluti af...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnaði í vikunni aftur eftir vetrarlokun og framkvæmdir. “Við skiptum á öllu utaná húsinu, nýtt bárujárn, skyggni og gerðum nýtt skilti með...
Fosshótel Núpar óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss hótelsins. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp starfsmanna og ber ábyrgð...