Innihald: 240 gr smjör 200 gr sykur 280 gr hveiti 150 gr haframjöl 1 tsk matarsódi 1 egg Rabbarbarasulta eftir smekk Aðferð: Þeytir smjörið og sykurinn...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Fimmtudaginn 18. apríl sl. var National Brewing Museum í bænum Kostelec nad Černými lesy í Tékklandi vígt við hátíðlega athöfn og voru þau Edda Björk Jónsdóttir...
„Það eru auðvitað mikil forréttindi að hafa gott aðgengi að fyrsta flokks hráefni, auk þess sem fiskur er alltaf vinsæll hérna í mötuneytinu,“ segir Theodór Sölvi...
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á...
Bransadagar Iðunnar verða haldnir 15. og 16. maí í vor og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Iðan Fræðslusetur í samvinnu við Loki Food, Hinrik Carl Matreiðslumeistara...
Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar...
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í gær, 23. apríl. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum á sviði veiða, vinnslu...
Félagsmenn Iðunar í matvæla og veitingagreinum Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa,...
Tvö barþjónanámskeið verða í boði fimmtudaginn 25. apríl en þar mun Francesco Spenuso, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða gesti um Whiskey...
Nú er brúnkökukrydd hætt í framleiðslu hjá Flóru sem er í eigu Vilko ehf á Blönduósi. Fyrir þá sem vilja græja þetta heima, þá er hér...