Kringlan hlaut á dögunum tvenn evrópsk verðlaun fyrir mathöllina Kúmen sem opnaði í Kringlunni í nóvember 2022. Verðlaunin Transform Awards eru bæði virt og eftirsótt. Verðlaunin voru veitt við...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri og með aukinni framleiðslugetu hefur hann enn fremur slegið í gegn á neytendamarkaði þar sem...
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem...
Karen Jónsdóttir eigandi Kaju Organic og Ebba Guðný Guðmundsdóttir frá Pure hafa tekið höndum saman og selja frosna glútenlausa pizzabotna við góðan orðstír, þar sem brauðblanda...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft eftirlit með veitingastöðum og kannað sérstaklega hvort umræddir staðir hafi leyfi til útiveitinga. Með hækkandi sól vilja gestir gjarnan...
Frederiksen Ale House hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, í samtali við mbl.is. Hún segir framkvæmdir...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í...
Skiptalok hafa orðið í þrotabúi félagsins Héðinn veitingar ehf. Lýstar kröfur voru um 105,5 milljónir króna en um þrjár og hálf milljón króna fékkst upp í...
Kæru viðskiptavinir, Það er lokað hjá okkur mánudaginn 17. júní á Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Dagvörupantanir þurfa að berast fyrir kl. 12:00 föstudaginn 14. júní til að vera afgreiddar...
THA (Travel & Hospitality Awards) hefur veitt The Herring House (Síldarhúsinu) á Siglufirði hin virtu THA evrópuverðlaun 2024. „Þessi viðurkenning er dæmi um framúrskarandi og persónulega...
Bako Verslunartækni óskar öllum hjá Steikhúsinu innilega til hamingju með glæsilegan Teknaline dry age skáp sem prýðir nú andyrið á staðnum. Hægt er að fá dry...