Spennið beltin því góðgerðar Negroni vikan verður haldin í 12. sinn í ár með þétta dagskrá alla næstu viku. Ólíkir viðburðir en hinn ómótstæðilegi Negroni tengir...
Léttreykt fjallableikja, seytt rúgbrauð, sýrður fennel og dill sinnepsósa. Mynd: instagram / Grillmarkaðurinn
Tveir nýir veitingastaðir hafa opnað í brottfararsalnum á Keflavíkurflugvellinum, staðsettir í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar sem er með góð setusvæði. Yuzu Vinsæli hamborgarastaðurinn Yuzu hefur opnað formlega,...
Innihaldslýsing: 2-3 msk ólífuolía 250 g laukur 100 g sellerí 1 kg spergilkál 1 1/2-2 ltr vatn/grænmetiskraftur eða kjúklingakraftur 3-4 lárviðarlauf Sjávarsalt Hvítur pipar Leiðbeiningar: Laukurinn...
Dagana 5.–7. september var hátíðin Taste of Iceland haldin í New York en hún samanstóð af viðburðum um alla borg sem sýndu það besta sem íslensk...
Veglegt og villt villibráðarbröns á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október frá kl. 12-15. Þetta ættu matarunnendur ekki að láta framhjá sér fara. Athugið að Villibráðarbrönsinn...
Sítrónu- & Feykis ravioli, Norður-Atlantshafshumar, humarsósa. Myndir: Tides Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
„Ég fékk þær leiðinlegu fréttir í gær að fiskverslunin í Trönuhrauni í Hafnarfirði hefði ákveðið að hætta rekstri. Ástæðuna veit ég ekki, en þetta eru sorglegar...
Í nýlegri frétt RÚV kom fram að gjaldþrotum veitingastaða á Íslandi hefur fjölgað um 75% milli ára, enda sé staðan sérstaklega erfið vegna mikilla hækkana á...
Þær sorglegu fréttir voru að berast að einn af okkar dáðustu matreiðslumeisturum væri látinn. Hilmar Bragi Jónsson lést á Torrevieja á Spáni nú í morgun 11....
Vitamix Ísland og Hótel-og Matvælaskólinn í Kópavogi skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þar sem Vitamix blandarar verða hluti af þeim búnaði sem er notaður við kennslu...